Sjá BARNAMATSEÐIL hér
Sjá DRYKKJARSEÐIL hér
Allir réttir sem merktir eru með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið af okkar frjálsu dýrum og er einnig alveg unnið á staðnum. Lesa meira um kjötframleiðsluna á Hraunsnefi
Forréttir
Sveppasúpa / Mushroom soup – 1750,-
Heimabakað brauð og pestó
Homemade bread and pesto
Heitreyktur lax / Hot-smoked salmon – 2400,-
Heimareyktur með brauðmolum og basil aioli
Home-smoked with croutons and basil aioli
★Grafið naut / Cured beef – 2600,-
Klettasalat, truffla og Feykir íslenskur “parmesan”
Ruccola, truffle and Feykir icelandic “parmesan”
Til að deila
Trufflu Franskar / Truffle fries – 1600,-
með trufflumayo og Feykir íslenskur “parmesan”
Fries with truffle mayo and Feykir icelandic “parmesan”
Sterkar Sætar / Spicy Sweet- 1800,- (Vegan)
Sætar franskar með sriracha og hvítlaukssósu
Sweet fries with sriracha and garlic sauce
Spínat dýfa / Spinach dip – 2100,-
Með tortillaflögum, gúrku og gulrótum
With tortilla chips, cucumber and carrots
Djúpsteiktur Brie / Deepfried Brie – 2400,-
Með chili/vínberjasalsa
With chilli/grapesalsa
Aðalréttir
Lax / Salmon – 4900,-
Engifergljái, kartöflur, grænmeti, hvítlaukssósa
Gingerglaze, potatoes, vegetables, garlic sauce
★Nautaþynnur – 5200,-
Béarnaise sósa, franskar, steiktur laukur
Béarnaise, fries, fried onion
★Hraunsnefs Lamb / Hraunsnefs Lamb – 5500,-
Bláberjasósa, grænmeti, trufflukartöflumús
Truffle mashed potatoes, vegetables, blueberry sauce
★Ostborgari / Cheeseburger – 2500,- *
Ostur, hamborgarasósa, kál, franskar
Beef burger, cheese, hamburger sauce, lettuce, fries
★BBQ borgari / BBQ burger – 2900,- *
BBQ sósa, spariskinka, ostur, chilimayo, kál, pikklaður rauðlaukur, laukhringir, franskar
Beef burger, bbq sauce, fancy ham, cheese, chilimayo, lettuce, pickled onion, fried onion, fries
★Hraunsnefsborgari / Hraunsnefsburger – 2900,- *
Ostur, brie, sinnepssósa, kál, tómatar, rauðlaukur og franskar
Beef burger, cheese, brie, honey-mustard sauce, lettuce, tomato, red onion, fries
Vegansamloka / Vegan sandwich – 2600,- (Vegan)
Bakað grænmeti, ferskt grænmeti, gulrótarmayo, franskar
Baked veggies, fresh veggies, carrot-mayo, fries
★Grísasamloka/Pulled pork sandwich – 2600,-
BBQ, rifinn grís, piparmayo, kál, franskar
BBQ, peppermayo, lettuce, fries
Eftirréttir
Ískúlur – 1.500,-
Súkkulaðisósa, rjómi
Ice-cream, chocolate sauce, cream
Súkkulaðikaka – 1.900,-
Með heimagerðum tyrkis pepper ís
Chocolate cake with homemade tyrkis pepper ice-cream
Súkkulaði Mús – 1.900,-
Salt karamella, rjómi
Salted caramel, cream
Heimagerðir ísar – 1.900,-
Heimagerður karamelluís, hindberjaís og tyrkisk pepper ís
homemade caramel, raspberry and tyrkisk pepper ice-cream
Sjá BARNAMATSEÐIL hér
Sjá DRYKKJARSEÐIL hér
*Hægt að breyta í grænmetisbuff
Allir réttir sem merktir eru með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið af okkar frjálsu dýrum og er einnig alveg unnið á staðnum. Lesa meira um kjötframleiðsluna á Hraunsnefi