Opið 12:00 – 21:00
Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið.
Hótelgestir athugið að gera þarf upp á veitingastað að máltíð lokinni.
Tilboð dagsins – 11.490
Forréttur | ★Grafið Naut (Carpaccio) |
Aðalréttur | ★ Nauta Mjöðm (Rump) |
Eftirréttur | Súkkulaðimúsar tvenna |
Breytingar eru ekki í boði á tilboðsseðli
Forréttir
Sveppasúpa hvítlauksbrauð rúlla | 3.200 |
★Grafið naut (Carpaccio) Heimaalið nautakjöt, Klettakál, Feykir íslenskur parmesan, truffluolía | 3.500 |
Heitreyktur Lax Brauðmolar, confit tómatur, basil aioli | 3.500 |
Til að deila
Hvítlauksbrauð rúllur Brauð snúðar með hvítlauk og osti | 1.600 |
Trufflu Franskar Með trufflumayo og Feykir íslenskur “parmesan” | 2.100 |
Sterkar Sætar (Vegan) Sætar franskar með sriracha og hvítlaukssósu | 2.100 |
Aðalréttir
Fiskur & franskar Tempura þorskur, tartare sósa, franskar, heimagert hrásalat. | 4.900 |
★ Steik & franskar Heimaalin nautasteik í panko hjúp, béarnaise sósa, franskar, heimagert hrásalat. | 4.900 |
★ Lambaprime Heimaalið lambakjöt, kartöflumús, rauðvínssósa, grænmeti | 6.900 |
★ Nauta Mjöðm (Rump) Heimaalið nautakjöt, grænmeti, kartöflumús, piparsósa | 7.900 |
Steikur getur tekið ca. 20 min að afgreiða, hvítlauksbrauðrúllur er kjörinn réttur á meðan beðið er.
Borgarar / Samlokur
Vegan borgari hvítlaukssósa, kál, pikklaður rauðlaukur og franskar | 3.500 |
★ Lambborgari Heimaalið lambakjöt 120gr, teriyaki, trufflumayo, pikklaður rauðlaukur, kál og franskar | 3.700 |
★ Hraunsnefs borgari Heimaalið nautakjöt 120gr, cheddar, brie, sinnepssósa, kál, tómatar, rauðlaukur og franskar | 3.900 |
Humarloka Humar og rækjur, rjómaostur, chili, tómatar, ruccola, steiktur laukur, humarsoð til að dýfa og franskar | 4.700 |
Gluten frí hamborgara brauð eru möguleiki. spurðu þjóninn.
Eftirréttir
Ískúlur Vanilluís með súkkulaðisósu og rjóma | 1.500 |
Ís samloka Súkkulaðiðkaka með ís á milli, Rjómi og súkkulaðisósa | 2.500 |
Eplakaka Rjómi, epla-kanilsósa möguleiki er að breyta í vegan | 2.500 |
Súkkulaðimúsar tvenna Klassísk mús og mús í frostpinnaformi, rjómi | 2.500 |
Bæta við / Breyta
Sósur | Verð | Breyta | Verð |
Kokteilsósa. | 350 | Sætar franskar í staðinn | 500 |
Trufflu mayo. | 350 | Salat í staðinn | 500 |
Chili mayo (V) | 350 | Trufflufranskar í staðinn (stórt) | 1500 |
Vegan mayo (V) | 350 | Sætar sterkar í staðinn (stórt) | 1500 |
BBQ. | 350 | Bæta við | |
Hvítlaukssósa (V) | 350 | Borgara tvöfaldann | 1000 |
Sinnepssósa. | 350 | Egg | 400 |
Hamborgarasósa. | 350 | Beikon | 400 |
Grænmeti (hver tegund) | 50 |
Sjá BARNAMATSEÐIL hér
Sjá DRYKKJARSEÐIL hér
Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið.
Lesa meira um kjötframleiðsluna