Veisluþjónusta

Smáréttir

Smáborgarar – 850kr pr borgara
Hraunsnefsborgari
Sinnepssósa, brie, cheddar, kál, tómatur, laukur
Lambborgari
Trufflumayo, teriyaki, kál, pikklaður rauðlaukur
Pulled BBQ Grís
Chili mayo, kál
Pulled Naut
Piparsósa, bérnaise, kál, pikkluð papríka
Vegan borgari
Gulrótarmayo, kál, pikkluð papríka
Vefjur – 400kr pr bita (mælt með 2 á mann)
Roast beef vefja
Ruccola, bérnaise
Skinku vefja
Salsa, rjómaostur, ostur
Kúrbíts vefja (vegan)
hvítlaukssósa, sriracha, ruccola
Annað Verð á mann
Heitreyktur lax
Ruccola, brauðmolar og basil aioli
750kr
Focaccia með þeyttum brie
Bökuð vínber, hunang
650kr
Brauð með þeyttu smjöri350kr
Brownies með berjum550kr
Súkkulaðimús með hindberjakaramellu550kr

Smárétti þarf að panta með amk. sólarhrings fyrirvara, betra er að hafa lengri fyrirvara. Pantanir sendist á hraunsnef@hraunsnef.is og taka þarf fram klukkan hvað réttirnir verða sóttir.