Hótel

Sveitahótel


Á sveitahótelinu eru 15 herbergi.

Fimm herbergi á jarðhæð og tíu herbergi á efri hæð
Herbergin á annari hæð eru öll með útsýni úr hverjum glugga og herbergin á fyrstu hæð hafa öll sér pall.

Herbergin eru innréttuð hvert í sínum stíl.

Herbergin hafa öll sama útbúnað:
 • Sér inngangur
 • Snyrting með sturtu
 • Hárþurrka og sléttujarn
 • Sloppar 
 • Sjónvarp

Smáhýsi


Við bjóðum upp á tvö 15 fm. smáhýsi. Smáhýsin eru útbúin með hjónarúmi 140 x 200 cm, sér snyrtingu, sjónvarpi og eldhúskrók. Gistirými fyrir 2 manneskjur.

Einnig bjóðum við upp á eitt 25 fm. smáhýsi sem er útbúið með hjónarúmi 140 x 200 cm með koju yfir 80 x 190 cm ásamt einu einstaklingsrúmi 90 x 200 cm og svefnsófa 110 x 190 cm. Sér snyrting og sturta, eldhúskrókur og sjónvarp er í húsinu. Gistirými fyrir allt að 5 manns.

Hægt er að leigja smáhýsin með eða án sængurfata 

Án sængurfata eru smáhýsin eins og svefnpokapláss þ.e. enginn sængurföt, ekki handklæði eða sloppar

Með sængurfötum fylgja einnig handklæði og sloppar

Aðstaðan


Hraunsnef

Fyrir þá sem hafa gaman af fjallgöngum þá er hægt að ganga upp á Hraunsnefsöxl. Upp fjallið eru rauðar stangir sem er búið að setja niður með 10 metra á milli. Gangan tekur sirka 3 – 4 klukkutíma. Þegar veðrið er upp á sitt besta er útsýnið frá toppnum stórfenglegt og jafnvel hægt að sjá til Langjökuls þaðan. Endilega spyrjið starfsfólkið í móttökunni ef frekari spurningar vakna. 

Skoðunarferðir um dýraríkið

Á Hraunsnefi eru alls konar dýr á ferðinni. Þau eru öll vinaleg og finnst gott að láta klappa sér. Þau geta verið mikið á vappinu og kemur það ekki á óvart ef þau koma að heilsa fyrir utan hótel herbergið eða veitingarstaðinn. Á bænum höfum við kýr, svín, kindur, hænur og ketti. Við tökum stolt á móti lömbum frá nágrönnum okkar í sveitinni, sem hafa misst mæður sínar og sinnum þeim. 

Heitir pottar

Á staðnum erum við með tvo heita potta sem hægt er að nota hvenær sem er sólarhringsins. Vatnið í pottunum er náttúru vatn sem kemur af fjöllunum. Eftir langt ferðalag er um að gera að kíkja í pottinn og slaka aðeins á. Hjá pottunum eru ljós með skynjara svo ljósin slökkni sjálfkrafa og auðveldara sé að sjá norðurljósin ef þau eru til staðar. Sloppar eru í baðherbergjunum og hægt er að fá inniskó í móttökunni. 

Eldstæði

Eldstæðið er arin undir þaki varinn með grjót veggjum. Á köldu vetrarkvöldi mælum við með að setjast inn við arin og hlýja sér við heitann eldinn. Þar eru bekkir og teppi sem hægt er að nota og slaka á með góða drykki og félagsskap. Við reynum að halda eldinum uppi öll kvöld ef veður leyfir. 

[:en]

Countryhotel


Five rooms on the ground floor and ten on the second floor.
The second floor rooms have a view over the valley from every window,
and the first floor rooms have a private patio.


The hotel consists of 15 rooms. 

The rooms have the names of gods from norse mythology and are decorated in different styles. 

The rooms all have the same equipment:

 • Seperate entrance
 • Bathroom with shower
 • Hair dryer and hair straightner
 • Bathrobe and slippers
 • Television

Cottages


We offer comfortable accommodations for tired and weary backpack travellers to lay out their sleeping bags in a cabin with private facilities and cooking facilities where you can cook yourself or enjoy a meal in our restaurant.

 • The cottages can be rented with or without sheets
 • Guests can either cook themselves or enjoy refreshments on a restaurant countryside hotel.
 • Guests in the cottages have access to hot tubs.

Facilities


On top of the Hraunsnef

For people, who like to hike up to the mountains, we can recommend to take a walk on the top of the Hraunsnef mountain, which is starting from hotel parking lot. All the way up is marked by wooden sticks with red colour every 10 meters and the path down is same as up. The lenght of the entire route is about 3 to 4 hours. When it is nice weather, from top is amazing view and you could even see Langjökull glacier. For more information do not hesitate to ask our staff in reception. 

Animals

In our farm we have all kind of animals, which are mostly friendly and like to be petted. They don’t hesitate to be a part of your picture or selfie. Sometimes you can meet them even in front of your room or restaurant. Especially during the lamb season, we are proud to take lambs, who lost their mothers from all farms in our neighbourhood . So you can try and enjoy the real experience of feeding them.

Hot tubs

Our two hot tubs, that were made by owner are filled with natural spring hot water from mountains above. They are not only soothing and relaxing after a long trip, but also fun place for the whole family. Tubs are situated just few steps from rooms. For your comfort, bathrobes are provided in the room and in the reception you can ask for slippers. 

Fireplace

During a cold evenings we are recommending to sit down by a fireplace and enjoy a view on a dancing flames. Fireplace is hidden under the roof and covered around with rocks, so even if it is raining or snowing you can comfortely relax there. There are also a benches with blankets to warm you up.

[:]