Komupakkar

– Viltu koma makanum / ferðafélaganum á óvart? 
Pantaðu komupakka og hann er klár á herberginu þegar þú skráir þig inn. 
þá þarf ekki að bíða eftir neinu bara byrja strax að njóta. 

Pakki 1 – 1.900kr
1 j.p.chenet ice bleikt freyðivín 200ml og saltkaramellu pralín súkkulaðiplata

Pakki 2 – 2.500kr
2 Úlfur/Boli 330ml og 2 lays salted smá pokar

Pakki 3 – 3.500kr
2  j.p.chenet léttvínsflöskur 250ml (rautt/hvítt) og poki af Ástrík karamellupoppi

Pakki 4 – 4.000kr
Asti Martini freyðivín 750ml og núggat pralín súkkulaðiplata

Pakki 5 – 5.500kr
Tommasi Prosecco freyðivín 750ml og 2 pokar af Ástrík karamellupoppi 

Pakki 6 – 7.500kr
Côtes du Rhône rauðvínsflaska 750ml og lítil konfekt askja