– Viltu koma makanum / ferðafélaganum á óvart?
Pantaðu komupakka og hann er klár á herberginu þegar þú skráir þig inn.
þá þarf ekki að bíða eftir neinu bara byrja strax að njóta.
Pakki 1 – 2.200kr
Bottega rose freyðivín 200ml og saltkaramellu pralín súkkulaðiplata
Pakki 2 – 3.500kr
2x 330ml Boli bjór og 2x lays salted smá pokar
Pakki 3 – 4.000kr
Asti Martini freyðivín 750ml og sjávarsalt og karamellu súkkulaðiplata
Pakki 4 – 5.500kr
Tommasi Prosecco freyðivín 750ml og poki af popcorner snakki
Pakki 5 – 7.500kr
Côtes du Rhône rauðvínsflaska 750ml og súkkulaðibitar