Skálinn

Gamli Hreðavatnsskáli

Við opnuðum núna 16 júní sl. gamla hreðavatnsskála og munum vera þar með skyndibita ásamt bar og verslun. Þar munum við verða með ódýrari verð og takmarkaðari þjónustu þar sem viðskiptavinurinn kemur upp að afgreiðlsuborði, pantar, greiðir og sækir svo matinn þegar hann er klár.

Hér að neðan má sjá matseðil skálanns

Súpa dagsins 1.790,-

Ostborgari 1.790,-
Ostur, kál, sósa, franskar fylgja

Beikonborgari 1.990,-
Beikon, ostur, kál, sósa, franskar fylgja

Fiskur & franskar 1.990,-
Með hunangssinnepssósu

Kjúklingavængir      6 stk 1.090,- / 12 stk 1.490,-
BBQ / Buffalo – Gulrætur og gráðaostasósa fylgja

Blómkálsvængir      6 stk 1.190,- / 12 stk 1.590,-
BBQ / Buffalo – Gulrætur og gráðaostasósa fylgja

Kjúklinganaggar  5 stk 890,- / 10 stk 1.390,-
Franskar fylgja

Mozzarella stangir 6stk 790,-
Salsa fylgir

Franskar 690,-

Símanúmer í skálanum er 435-0011

Opnunartími er 10:00 – 22:00 alla daga
Eldhúsið er opið 11:30-21:00 alla daga