Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið.
…
Þriggjarétta tilboð 9.390
★Grafið naut (Carpaccio) Heimaalið nautakjöt, Klettakál, Feykir íslenskur parmesan, truffluolía |
★Grísa fille Heimaalinn grís, Hvítlaukskartöflur, brokkolini, sveppasósa |
Súkkulaði Mús Hindberjakaramella, rjómi |
Forréttir
Sticky blómkál (V) Chili, vorlaukur, gulrótar vegan mayo | 2.500 |
Sveppasúpa Heimabakað brauð og pestósmjör | 2.750 |
★Grafið naut (Carpaccio) Heimaalið nautakjöt, Klettakál, Feykir íslenskur parmesan, truffluolía | 3.100 |
Til að deila
Trufflu Franskar Með trufflumayo og Feykir íslenskur “parmesan” | 1.900 |
Sterkar Sætar (V) Sætar franskar með sriracha og hvítlaukssósu | 1.900 |
Aðalréttir
★Nauta loka Heimaalið nautakjöt í strimlum, béarnaise sósa, sveppir, rauðlaukur, papríka, kál og franskar | 3.700 |
★Hraunsnefs borgari Heimaalið nautakjöt 120gr, cheddar, brie, sinnepssósa, kál, tómatar, rauðlaukur og franskar | 3.400 |
Veganbollur(V) Pestó kartöflur, grillaðar gulrætur, hvítlaukssósa | 4.900 |
Lax – hvítlauks Sveppabyggotto, brokkolini, hvítlaukssósa | 5.500 |
★Grísa fille – teriyaki Hvítlaukskartöflur, brokkolini, sveppasósa | 5.500 |
★Lamba fille Hvítlaukskartöflur, grillaðar gulrætur , sveppasósa | 5.900 |
★Nauta Ribeye Sætlauks vöfflufranskar, brokkolini, piparsósa | 6.500 |
Eftirréttir
Heimagerður ís 3 tegundir (hindberja, tyrkisk pebber, karamellu) | 2.500 |
Súkkulaði Mús Hindberjakaramella, rjómi | 2.500 |
Eplakaka Heimagerður karamelluís, rjómi, epla-kanilsósa | 2.700 |
Bæta við / Breyta
Sósur | Verð | Breyta | Verð |
Tómatssósa (V) | 0 | Grænmetisbuff í staðinn (V) | 0 |
Kokteilsósa | 350 | Sætar franskar í staðinn | 400 |
Trufflu mayo | 350 | Salat í staðinn | 400 |
Chili mayo | 350 | Trufflufranskar í staðinn (stórt) | 1300 |
Vegan mayo (V) | 350 | Sætar sterkar í staðinn (stórt) | 1300 |
BBQ | 350 | Bæta við | |
Hvítlaukssósa (V) | 350 | Borgara tvöfaldann | 900 |
Hunangssinnepssósa | 350 | Egg | 300 |
Hamborgarasósa | 350 | Beikon | 300 |
Grænmeti (hver tegund) | 50 | ||
Brauð með pestósmjöri | 890 |
Sjá BARNAMATSEÐIL hér
Sjá DRYKKJARSEÐIL hér
Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið.
Lesa meira um kjötframleiðsluna