Matseðill/Menu

BÖRN
DRYKKIR

Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið. Lesa meira um kjötframleiðsluna


Þriggjarétta tilboð – 8.790,-

Heitreyktur lax –Klettakál, brauðteningar, basil aioli, bakaður tómatur
Lamb – Bláberjasósa, trufflukartöflumús, grænmeti
Súkkulaðimús – hinberjakaramella, rjómi


Forréttir

Heitreyktur lax – 2.900,-
Klettakál, brauðteningar, basil aioli, bakaður tómatur

Grafið naut (Carpaccio) – 2.900,-
Heimaalið nautakjöt, Klettakál, Feykir íslenskur parmesan, truffluolía

Sveppasúpa – 2500,-
Heimabakað brauð og þeytt pestósmjör


Til að deila

Trufflu Franskar – 1.800,-
Með trufflumayo og Feykir íslenskur “parmesan” 

Sterkar Sætar – 1.900,- (Vegan)
Sætar franskar með sriracha og hvítlaukssósu

Djúpsteiktur Brie – 2.900,-
Með vínberjasalsa


Aðalréttir

Lamb borgari – 3.100,-
Heimaalið lambakjöt 120gr, teriyaki, trufflumayo, kál, pikklaður rauðlaukur og franskar 
Hægt er að skipta lambabuffi út fyrir grænmetisbuff

Hraunsnefs borgari – 3.400,-
Heimaalið nautakjöt 120gr, cheddar, brie, sinnepssósa, kál, tómatar, rauðlaukur og franskar 
Hægt er að skipta nautabuffi út fyrir grænmetisbuff

Veganbollur – 4.900,- (Vegan)
Pestó kartöflur, bakað grænmeti, hvítlaukssósa  

Lax – 5.500,-
Engifer gljáður, kartöflur, grænmeti, hvítlaukssósa  

Lamb – 5.900,-
Bláberasósa, trufflukartöflumús, bakað grænmeti

Nautasteik – 6.500,-
Heimaalið nautakjöt, piparsósa, trufflukartöflumús, bakað grænmeti

Nauta Tomahawk steik – 8.500,-*
Heimaalið nautakjöt á beini, béarnaise sósa, piparsósa, parmesanhúðaður mais stöngull og sætlauk vöfflufranskar
*Steikina tekur 30 mínútur að framreiða, sé hungrið mikið mælum við með að panta forrétt


Eftirréttir

Ís – 1.700,-
Súkkulaðisósa, rjómi

Súkkulaði Mús – 2.300,-
Hindberjakaramella, rjómi

Epla Kaka- 2.300,-
Ís, rjómi


Bæta við / Breyta

SósurVerðBreytaVerð
Tómatssósa (Vegan)0Grænmetisbuff í staðinn (Vegan)0
Kokteilsósa350Sætar franskar í staðinn300
Béarmaise350Salat í staðinn 300
Chili mayo350Trufflufranskar í staðinn(stórt)1300
Trufflumayo350Sætar sterkar í staðinn(stórt)1500
BBQ350Bæta við
Hvítlaukssósa (vegan)350Borgara tvöfaldann900
Hunangssinnepssósa350Franskar800
Hamborgarasósa350Sætar franskar900
Mayones350Salat 900
Vegan Mayo (Vegan)350Egg300
Beikon300
Grænmeti (hver tegund)50
Brauð með pestósmjöri890

Sjá BARNAMATSEÐIL hér
Sjá DRYKKJARSEÐIL hér