Matseðill


Opið 12:00 – 21:00

Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið.

Hótelgestir athugið að gera þarf upp á veitingastað að máltíð lokinni.

Þriggjarétta tilboð 10.900

Lambabitar
★ Nauta Ribeye
Súkkulaðimús
Breytingar eru ekki í boði á tilboðsseðli

Forréttir

Lambabitar
Pikkluð rauðrófa, sellerírótarmayo,
shittake vinaigrette
3.200
Grafið naut (Carpaccio)
Heimaalið nautakjöt, Klettakál, Feykir íslenskur parmesan, truffluolía
3.500
Heitreyktur Lax
Brauðmolar, confit tómatur, basil aioli
3.500
Sveppasúpa
hvítlauksbrauð rúlla
2.900

Til að deila

Hvítlauksbrauð rúllur
Brauð snúðar með hvítlauk og osti
1.600
Trufflu Franskar
Með trufflumayo og
Feykir íslenskur “parmesan”
2.100
Sterkar Sætar (Vegan)
Sætar franskar með sriracha
og hvítlaukssósu
2.100

Steikur

★ Lambalærissneið á beini
Heimaalið lambakjöt, béarnaise sósa, grænmeti, kryddjurta kartöflusalat
6.500
★ Lamb Fillet
Heimaalið lambakjöt, grænmeti, kartöflu terrine, bláberjasósa
6.900
★ Nauta Mjöðm (Rump)
Heimaalið nautakjöt, grænmeti, kartöflu terrine, piparsósa
7.900
★ Nauta Ribeye
Heimaalið nautakjöt hægeldað að medium, grænmeti, franskar, béarnaise sósa
7.500

Borgarar / Samlokur

Lambborgari
Heimaalið lambakjöt 120gr, teriyaki, trufflumayo, pikklaður rauðlaukur kál og franskar
3.500
Vegan borgari
   hvítlaukssósa, kál, pikkluð papríka og franskar
3.500
Fisk borgari
Steiktur þorskur, tartare sósa, tómatur, kál og franskar
3.500
Hraunsnefs borgari
Heimaalið nautakjöt 120gr, cheddar, brie, sinnepssósa, kál, tómatar, rauðlaukur og franskar
3.900
Humarsamloka
Humar og rækjur, rjómaostur, chili, tómatar, ruccola, steiktur laukur, humarsoð til að dýfa og franskar
4.500

Eftirréttir

Ískúlur
Vanilluís með súkkulaðisósu og rjóma
1.500
Ís samloka
Súkkulaðiðkaka með ís á milli, Rjómi og súkkulaðisósa
2.500
Eplakaka
Rjómi, epla-kanilsósa
möguleiki er að breyta í vegan
2.500
Súkkulaðimúsar tvenna
Klassísk mús og mús í frostpinnaformi, rjómi
2.500


Bæta við / Breyta

SósurVerðBreytaVerð
Kokteilsósa. 350Sætar franskar í staðinn500
Trufflu mayo. 350Salat í staðinn 500
Chili mayo (V) 350Trufflufranskar í staðinn (stórt)1500
Vegan mayo (V)350Sætar sterkar í staðinn (stórt)1500
BBQ. 350Bæta við
Hvítlaukssósa (V) 350Borgara tvöfaldann1000
Sinnepssósa. 350Egg400
Hamborgarasósa. 350Beikon400
Grænmeti (hver tegund)50

Sjá BARNAMATSEÐIL hér
Sjá DRYKKJARSEÐIL hér

Allir réttir merktir með ★ innihalda kjöt sem er heimaalið.
Lesa meira um kjötframleiðsluna