Komupakkar
Bættu smá lúxus við dvölina — valdir drykkir beint inn á herbergi.
Verð miðast við herbergi, einu sinni á dvöl.
Bjórpakki
Per herbergi
2.900 kr
- 2x Boli 330ml bjór
- Lays salted snakk
Vínpakki með súkkulaði
Per herbergi
7.900 kr
- Vín + súkkulaði
Skrifaðu í athugasemd hvort þú viljir rautt, hvítt eða prosecco.
Kokteilpakki
Per herbergi
3.900 kr
- Gin & Tonic
- Mojito
- Mule
Skrifaðu í athugasemd hvaða kokteil þú vilt.
Viltu komupakka?
Bættu honum við í bókun eða sendu okkur skilaboð — við sjáum um rest.