Jólahlaðborð Hreðavatnsskála 2023

Hefðbundið / Gamaldags Jólahlaðborð


Dagsettningar:
1 des & 8 des

Forréttir
Síld 3 tegundir með rúgbrauði
Reyktur silungur með dijonsósu
Rjómalöguð sveppasúpa
Grísapaté með sveppum og baconkurli með rifsberjageli

Aðaléttir
Lambalæri með bláberjasósu
Hamborgarhryggur með sinnepsgljáa
Roast beef með bérnaise
Kartöflugratín, grænar baunir, rauðkál, maisbaunir, salat

Eftirréttir
Súkkulaðikaka með hindberjasósu og rjóma
Skyrkaka með piparkökumulning og bláberjum
Kaffi / Te

Verð

9.900 á mann
Hópatilboð
20+ 8.900 á mann
50+ 7.900 á mann

Húsið opnar 18:30, hlaðborðið hefst kl 19:00 og stendur til 22:00

Til að bóka sendið tölvupóst á hraunsnef@hraunsnef.is