Jólamatseðillinn er borinn á borð með fullri þjónustu
- Matseðlar eru í boði frá 17 nóvember til 9 desember
- Eftirtaldir matseðlar eru einungis í boðið fyrir fyrirframbókanir
- Verð á matseðlum miðast við að allur hópurinn sé með sama matseðil
- Öllum matseðlum fylgir jólalegur fordrykkur
- Hægt er að bóka jólamatseðla með gistingu HÉR
Margrétta matseðill
- Rjúkandi heit sveppasúpa með rjóma og brauðmolum (cappuchino style)
- Heitreyktur lax með brauðmolum og sætri dijon sósu
- Grafið lamb með malibu-bláberja vinaigrette
- Grísapaté innbakað(wellington style) með rifsberjakaramellu
- Pulled crispí hangikjöt með kartöflumúsaruppstúf og pikkluðum rauðlauk
- Hamborgarhryggur með sætkartöflumauki og klettakáli
- Lambalundir með anisgljáa og kartöflumús
- Panna cotta
- Heimagerður hindberjaís
- Súkkulaðimús með rjóma
- Kaffi/te og smákökur á eftir
Verð 14.900,- á mann
Tilboðsverð þegar bókuð er gisting 13.500
Þriggja rétta matseðill
- Heitreyktur lax með brauðmolum og sætri dijon sósu
- Lamb með anisgljáa og kartöflumús
- Súkkulaðimús með rjóma
- Kaffi/te og smákökur á eftir
10.900,- á mann
Tilboðsverð þegar bókuð er gisting 9.900
Klassískt Jólahlaðborð verður í boði í Hreðavatnsskála sjá frekari upplýsingar HÉR




