Hópar

Verð fyrir hópa miðast við að allir séu með sama matseðil. Ekkert mál er að taka tillit til mataróþols, grænmetisæta og þess háttar ef látið er vita með a.m.k. dags fyrirvara svo hægt sé að undirbúa slíkt. Slíkar beiðnir eru án aukakostnaðar. Verðin eiga aðeins við þegar bókað er fyrirfram

 Ef áhugi er á öðrum samsetingum á matseðli en þeim sem koma fram á síðunni þá er hægt að hafa samband og við útbúum tilboð.

 Til að bóka hópa tilboð hafið samband með tölvupósti á hraunsnef@hraunsnef.is