Salarleiga

 Leigðu Hreðavatnsskála fyrir fermingarveisluna, fundinn, afmælið eða hvað sem er

Verðlisti:

Hálfur dagur 50.000kr
Sólarhringur 75.000kr
Þrif 25.000kr (einungis almenn þrif, frágangur er á ábyrgð leigjanda)
Starfsmaður 12.500kr pr. klst

Hreðavatnsskáli tekur allt að 100 manns í sæti

Í salnum er aðgangur að fullbúnu eldhúsi, kaffivél, uppvaskaðstöðu, skjáir eru í salnum, salatbar, hitaböð, súpupottar, góð salernisaðstaða, mikið kælipláss ofl.

Leigðu Hreðavatnsskála með veitingum, upplýsingar um hlaðborð er að finna HÉR