Skip to content
Hraunsnef
  • Veitingastaður
    • Beint af býli hádegishlaðborð
    • Barseðill
    • Matseðill
    • Barnamatseðill
    • Drykkjaseðill
    • Framleitt á Hraunsnefi
  • Hótel
    • Bóka herbergi
    • Komupakkar
    • Myndir
  • Hópar
    • Beint af býli hádegishlaðborð
    • Hópamatseðlar – einungis fyrir fyrirfram pantanir.
  • Hafðu samband
    • Borðapöntun
  • Gjafabréf & Náttúruböð
  • Vörur
Close Menu

Sveitahótel


Á sveitahótelinu eru 18 herbergi.

Fimm herbergi á jarðhæð og tíu herbergi á efri hæð, þrjú herbergi eru í sér húsi út frá efri hæð
Herbergin á annari hæð eru öll með útsýni úr hverjum glugga og herbergin á fyrstu hæð hafa öll sér pall.

Herbergin hafa öll sama útbúnað:
– Sér inngangur
– Snyrting með sturtu
– Hárþurrka og sléttujárn
– Sloppar
– Inniskór
– Sjónvarp

Smáhýsi


Við bjóðum upp á tvö 15 fm. smáhýsi. Smáhýsin eru útbúin með hjónarúmi 140 x 200 cm, sér snyrtingu, sjónvarpi og eldhúskrók. Gistirými fyrir 2 manneskjur.

Einnig bjóðum við upp á eitt 25 fm. smáhýsi sem er útbúið með hjónarúmi 140 x 200 cm með koju yfir 80 x 190 cm ásamt einu einstaklingsrúmi 90 x 200 cm og svefnsófa 110 x 190 cm. Sér snyrting og sturta, eldhúskrókur og sjónvarp er í húsinu. Gistirými fyrir allt að 5 manns.

Aðstaðan


Hraunsnef

Fyrir þá sem hafa gaman af fjallgöngum þá er hægt að ganga upp á Hraunsnefsöxl. Upp fjallið eru rauðar stangir sem er búið að setja niður með 10 metra á milli. Gangan tekur sirka 3 – 4 klukkutíma. Þegar veðrið er upp á sitt besta er útsýnið frá toppnum stórfenglegt og jafnvel hægt að sjá til Langjökuls þaðan. Endilega spyrjið starfsfólkið í móttökunni ef frekari spurningar vakna. 

Skoðunarferðir um dýraríkið

Á Hraunsnefi eru alls konar dýr á ferðinni. Þau eru öll vinaleg og finnst gott að láta klappa sér. Þau geta verið mikið á vappinu og kemur það ekki á óvart ef þau koma að heilsa fyrir utan hótel herbergið eða veitingarstaðinn. Á bænum höfum við kýr, svín, kindur, hænur og ketti. Við tökum stolt á móti lömbum frá nágrönnum okkar í sveitinni, sem hafa misst mæður sínar og sinnum þeim. 

Heitir pottar

Á staðnum erum við með tvo heita potta sem hægt er að nota hvenær sem er sólarhringsins. Vatnið í pottunum er náttúru vatn sem kemur af fjöllunum. Eftir langt ferðalag er um að gera að kíkja í pottinn og slaka aðeins á. Hjá pottunum eru ljós með skynjara svo ljósin slökkni sjálfkrafa og auðveldara sé að sjá norðurljósin ef þau eru til staðar. Sloppar eru í baðherbergjunum og hægt er að fá inniskó í móttökunni. 

Eldstæði

Eldstæðið er arin undir þaki varinn með grjót veggjum. Á köldu vetrarkvöldi mælum við með að setjast inn við arin og hlýja sér við heitann eldinn. Þar eru bekkir og teppi sem hægt er að nota og slaka á með góða drykki og félagsskap. Við reynum að halda eldinum uppi öll kvöld ef veður leyfir. 

Hraunsnef Sveitahótel ehf.
+354 435 0111
hraunsnef@hraunsnef.is

Bóka herbergi

Bóka borð

Royal Luxury Hotel WordPress Theme By Luzuk

We use cookies on our website to give you the most relevant experience by remembering your preferences and repeat visits. By clicking “Accept”, you consent to the use of ALL the cookies.
Cookie settingsACCEPT
Manage consent

Privacy Overview

This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary
Always Enabled
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. These cookies ensure basic functionalities and security features of the website, anonymously.
CookieDurationDescription
cookielawinfo-checbox-analytics11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics".
cookielawinfo-checbox-functional11 monthsThe cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional".
cookielawinfo-checbox-others11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other.
cookielawinfo-checkbox-necessary11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary".
cookielawinfo-checkbox-performance11 monthsThis cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance".
viewed_cookie_policy11 monthsThe cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data.
Functional
Functional cookies help to perform certain functionalities like sharing the content of the website on social media platforms, collect feedbacks, and other third-party features.
Performance
Performance cookies are used to understand and analyze the key performance indexes of the website which helps in delivering a better user experience for the visitors.
Analytics
Analytical cookies are used to understand how visitors interact with the website. These cookies help provide information on metrics the number of visitors, bounce rate, traffic source, etc.
Advertisement
Advertisement cookies are used to provide visitors with relevant ads and marketing campaigns. These cookies track visitors across websites and collect information to provide customized ads.
Others
Other uncategorized cookies are those that are being analyzed and have not been classified into a category as yet.
SAVE & ACCEPT
Bóka herbergi

HÉR

Morgunverður fylgir þegar bókað er beint