Kvöldverðar hópamatseðlar – borið á borð
Frá Maí – September eru beint frá býli hádegishlaðborð í boði sjá upplýsingar HÉR
Matseðill 1 | |
Aðalréttur | ★Lambborgari |
Eftirréttur | Ískúlur |
Verð | 5200 |
Matseðill 2 | |
Aðalréttur | ★Hraunsnefs borgari |
Eftirréttur | Súkkulaðimúsar tvenna |
Verð | 6200 |
Matseðill 3 – léttari | |
Forréttur | Sveppasúpa |
Aðalréttur | ★Stökkar Lambavefjur (smáréttur) |
Eftirréttur | Eplakaka með rjóma |
Verð | 8500 |
Matseðill 4 | |
Forréttur | ★Grafið naut |
Aðalréttur | ★Lamb |
Eftirréttur | Ískúlur |
Verð | 11000 |
Matseðill 5 | |
Forréttur | ★Stökkar Lambavefjur |
Aðalréttur | ★Nautaþynnur |
Eftirréttur | Súkkulaðimúsar tvenna |
Verð | 12000 |
Verð á hópamatseðlum eru á mann og miðast við að allir taki sama seðil, en séu fæðusérþarfir eða óþol getum við komist til móts við það án aukakostnaðar ef við erum látin vita með fyrirvara, við tökum hópa að hámarki 40 manns nema ef þeir eru gestir hótelsins.