Matseðill

Forréttir

Grafið Nautakjöt – 2.290 ISK
klettasalat, truffla, tindur-ostur

Grænmetis Súpa- 1.790 ISK
basil, heimabakað brauð, rjómalagað pestó

Skelfisk Súpa – 2.190 ISK
heimabakað brauð, rjómalagað pestó

Beikon salat – 1.990 ISK
bakaðar sætarkartöflur, picklaður laukur og tómatar

Pestó rækjur – 2.290 ISK
klettasalta, tígrisrækjur í pestó, lime


Til að deila

Spínat dýfa – 2.390 ISK
ætiþistlar, hvítlaukur, ostar, borið fram með naan brauði, gulrótum og gúrkum

Ostaplatti – 2.690 ISK
kex, brie, ljótur, ólivur, pestó, sulta, sýrður rauðlaukur

Brauð – 890 ISK
heimabakað brauð með basil aioli

Aðalréttir

Vegan Bollur – 4.190 ISK
bakað grænmeti, salat og couscous

Lax – 4.990 ISK
karöflusalat, lime og grænmeti

 Hraunsnefs Grísakjöt – 5.290 ISK
smælki, grænmeti, grillað eggaldin, sveppasósa

Grillaðar Nautaþynnur – 4.990 ISK
béarnaise sósa, franskar og steikur laukur

Hraunsnefs Nautakjöt – 5.890 ISK
trufflu kartöflumús, grænmeti, piparsósa


Skyndiréttir

Kjúklingasalat- 2.950 ISK
ferskt salat, pestó, sveppir, hunangssinnepssósa

Nautasamloka – 3.450 ISK
sveppir, papríka, laukur, kál, béarnaise, franskar

Grísasamloka – 2.750 ISK
bbq, pipar mayo, kál, franskar

Ostborgari – 2.550 ISK
ostur, hamborgarasósa, kál, franskar

Vegan Samloka – 2.750 ISK
gulrótar mayo, ferskt grænmeti, bakað grænmeti, franskar

Hraunsnefs Borgari – 2.950 ISK
ostur, brie, sinnepssósa, kál, tómatur, rauðlaukur, franskar

BBQ Bacon Borgari – 2.950 ISK
hamborgarasósa, rauðlaukur, papríka, kál, franskar


Eftirréttir

Ískúlur – 1.490 ISK
súkkulaðisósa, rjómi

Súkkulaði Mús – 1.990 ISK
salt karamella, rjómi

Epla Kaka – 1.990 ISK
ís

3 Makkarónur – 890 ISK