Gjafabréf

Gjafabréf sem eru að renna út

Kæru viðskiptavinir,

Vegna þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu um þessar mundir gerum við okkur grein fyrir því að ekki allir ná að nota gjafabréfin sín sem renna út núna í vor.

Gjafabréfin munu því gilda sem inneign að þeirri upphæð sem greitt var fyrir gjafabréfið sem hægt er að nýta uppí gistingu og morgunverð út árið.

Hafið samband á hraunsnef@hraunsnef.is til að fá nýtt gjafabréf.