Laus störf

Við leitum að kokki í framtíðarstarf.

Hæfniskröfur:

  • Geta unnið sjálfstætt
  • Geta unnið undir álagi
  • Samvinna er mikilvæg
  • Skila frá sér snyrtilegum réttum
  • Geta unnið eftir fyrirmælum
  • Nám við eldamennsku er kostur ekki nauðsyn
  • íslenskukunnátta eða góð enskukunnátta er skilyrði

Starfslýsing:

  • Undirbúningur á eldhúsi
  • Frágangur á vörum
  • Sjá um starfsmannamat
  • Anna keyrslu á eldhúsi á opnunartíma
  • Frágangur á eldúsi og þrif í lok vaktar
  • Uppvask þegar þarf.

Á vetrartíma er kokkur einn á vakt á rólegum dögum og með aðstoðarmann á álagsdögum, Á háannartíma (maí-sept) er alltaf aðstoðarmaður og í sumarkeyrslunni er einnig uppvaskari.

Við erum fjölskildurekið sveitahótel með veitingastað. Við erum ræktum frjáls dýr á bænum fyrir veitingastaðinn og vinnum kjötið sjálf á staðnum.

Áhugasamir sendið umsókn með ferliskrá og meðmælendum í tölvupósti á hraunsnef@hraunsnef.is