Tilboð – Vetur
Gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverði og settum kvöldverðarmatseðli:
- Verð eru gefin upp á mann
Tveggja rétta
Matseðill 1 – 14.400,- (verð í eins manns herbergi – 17.900,- )
For: Óvissa
Aðal: Óvissa
Matseðill 2 – 14.200,- (verð í eins manns herbergi – 17.700,- )
Aðal: Hraunsnefs Grís
Eftir: Epla kaka
Matseðill 3 – 13.800,- (verð í eins manns herbergi – 17.300,- )
For: Súpa hússins
Aðal: Lax
Matseðill 4 – 14.600,- (verð í eins manns herbergi – 18.100,- )
For: Grafið naut
Aðal: Nautaþynnur
Þriggja rétta
Matseðill 1 – 15.600,- (verð í eins manns herbergi – 19.100,- )
For: Óvissa
Aðal: Óvissa
Eftir: Óvissa
Matseðill 2 – 15.900,- (verð í eins manns herbergi – 19.400,- )
For: Andasalat
Aðal: Lax
Eftir: Eplakaka
Matseðill 3 – 16.200,- (verð í eins manns herbergi – 19.700,- )
For: Grafið Naut
Aðal: Nautaþynnur
Eftir: Súkkulaðikaka
Matseðill 4 – 16.600,- (verð í eins manns herbergi – 20.100,- )
For: Skelfisksúpa
Aðal: Hraunsnefs Naut
Eftir: Súkkulaðimús
Kaffi/te og súkkulaði moli fylgir öllum tveggja og þriggja rétta hópa matseðlum.
aðalréttinum fylgir bakað grænmeti og kartöflur að hætti kokksins
*Hópatilboð miðast við að allir í hópnum séu með sama matseðil.
*Ef um er að ræða grænmetisætur, vegan eða ef einstaklingur í hópnum er með óþol fyrir ákeðnum fæðutegundum, þarf að láta vita af því svo hægt sé að bregðast við því án auka tilkostnaðar.