Kjöt af frjálsum nautgripum

Hakk og nautastrimlar

500gr hakk pakkar á 875,- stk / 1750,-kr kg
500gr nautastrimlar á 1000,- stk eða 2000,- kr kg


Sér tilboð á pakka með:
5x 500 gr af hakki og
5x 500 gr af strimlum

á 8500,- fyrir 5kg. eða 1700,kr/kg


Nautastrimlar eru notaðir í nautasamlokur, snöggsteiktir í ýmsa austurlenska rétt, súpur og einnig gott  að nota í pottrétti í staðin fyrir gúllas,  það þarf aðeins að steikja strimlana í stutta stund.


Til að kaupa kjöt þurfum við að fá tölvupóst á hraunsnef@hraunsnef.is svo hæt sé að hafa til pöntuninna, hægt er að millifæra greiðslu eða greiða þegar kjötið er sótt.