Hádegismatur

Hádegis hópamatseðill

Einungis í boði fyrir 15 manns eða fleiri

Tilboðið er í boði á milli 12 – 15

Súpa með brauði  – 1450,-

Grænmetis naan   – 2200,-
með gulrótar mayo, bakað með osti og borið fram með salati

Ostborgari –  2500,-
með hamborgarasósu, káli og frönskum

Kjúklingasalat – 2700,-
með pestó, fersku salati og hunangssinnepssósu  
– hægt að breyta í VEGAN án kostnaðar


Þessir tilboðsréttir eru einungis afgreiddir eins og fram kemur á seðli en gestir í hópnum geta pantað sér af almennum matseðli en þeir réttir eru aðeins afgreiddir eftir að búið er að afgreiða allt af hópamatseðli.