Gjafabréf

Framlenging á gjafabréfum sem renna út vor 2020

Kæru viðskiptavinir,

Vegna þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu um þessar mundir gerum við okkur grein fyrir því að ekki allir ná að nota gjafabréfin sín sem renna út núna í vor.

Þess vegna vijum við bjóða uppá framlengingu á gjafabréfum.

Tveir valmöguleikar eru í boði:

1. framlengja gjafabréfinu á tímabil 1. mai – 20. des fyrir 4.000 kr

2. framlengja gjafabréfinu á tímabil 1. okt – 20.des fyrir 2.000 kr

Til að nýta þessa framlegningu þarf að hafa samband við okkur á hraunsnef@hraunsnef.is taka fram númerið á gjafabréfinu þínu og taka fram hvorn kostinn þú vilt. 

Þegar greiðsla hefur borist sendum við þér nýtt gjafabréf með nýjum gildistíma.

Athugið að það þarf að hafa samband áður en gjafabréfið rennur út. 


Tilboð á gjafabréfum  

Vetur 2020 Tilboð

Gjafabréf upp á gistingu með morgunverði fyrir tvo á vetrartíma 2020
17.000,- á parið eða 13.000,- einstaklingsherbergi

ef bætt er við þriggja rétta óvissukvöldverði fyrir tvo er heildarkostnaðurinn
29.000,- á parið eða 19.000,- í einskalingsherbergi  

Bættu við 750 ml prosecco freyðivíni og öskju með 6 makkarónum – 6.900kr

ATH! Þessi gjafabréf gilda allt árið nema júní, júlí og ágúst


Allt árið 2020 Tilboð

Gjafabréf upp á gistingu með morgunverði fyrir tvo allt árið 2020
25.000,- á parið eða 20.000,- einstaklingsherbergi

ef bætt er við þriggja rétta óvissukvöldverði fyrir tvo er heildarkostnaðurinn
37.000, á parið eða 26.000,- í einskalingsherbergi  

Bættu við 750 ml prosecco freyðivíni og öskju með 6 makkarónum – 6.900kr

ATH! Þessi gjafabréf gilda allt árið 


Matur

Gjafabréf uppá þriggja rétta óvissukvöldverð fyrir tvo á 14.000 eða 7.000 á manninn

Einnig er hægt að fá gjafabréf að ákveðinni upphæð, þá gefum við 15% afslátt af matseðli með


Pantanir á gjafabréfum berist á netfangið hraunsnef@hraunsnef.is 

Taka þarf fram í póstinum:

  • Nafn á viðtakanda bréfsins 
  • Upp á hvað gjafabréfið skal hljóða
  • Hvernig þú vilt greiða bréfið millifærslu/símagreiðslu