Gjafabréf

Tilboð á gjafabréfum  

Tilboð 1

Gjafabréf upp á gistingu með morgunverði fyrir tvo í vetur 2019-2020
15.900,- á parið eða 11.000,- einstaklingsherbergi

ef bætt er við þriggja rétta óvissukvöldverði fyrir tvo er heildarkostnaðurinn
27.900,- á parið eða 17.900,- í einskalingsherbergi  

Bættu við 750 ml prosecco freyðivíni og öskju með 6 makkarónum – 6.900kr

ATH! Þessi gjafabréf gilda til 30.apríl 2020


Tilboð 2

Gjafabréf upp á gistingu með morgunverði fyrir tvo á vetrartíma 2020
17.000,- á parið eða 13.000,- einstaklingsherbergi

ef bætt er við þriggja rétta óvissukvöldverði fyrir tvo er heildarkostnaðurinn
29.000,- á parið eða 19.000,- í einskalingsherbergi  

Bættu við 750 ml prosecco freyðivíni og öskju með 6 makkarónum – 6.900kr

ATH! Þessi gjafabréf gilda allt árið nema júní, júlí og ágúst


Tilboð 3

Gjafabréf upp á gistingu með morgunverði fyrir tvo 2020
30.000,- á parið eða 26.000,- einstaklingsherbergi

ef bætt er við þriggja rétta óvissukvöldverði fyrir tvo er heildarkostnaðurinn
43.000, á parið eða 32.000,- í einskalingsherbergi  

Bættu við 750 ml prosecco freyðivíni og öskju með 6 makkarónum – 6.900kr

ATH! Þessi gjafabréf gilda allt árið 


Einnig er möguleiki á að bæta við bréfin t.d. freyðivín upp á herbergi, vínflösku með matnum eða fordrykk. 

Pantanir á gjafabréfum berist á netfangið hraunsnef@hraunsnef.is 

Taka þarf fram í póstinum:

  • Nafn á viðtakanda bréfsins 
  • Upp á hvað gjafabréfið skal hljóða
  • Hvernig þú vilt greiða bréfið millifærslu/símagreiðslu