[:is]return policy[:]

[:is]

Hægt er að hætta við kaup á gjafabréfum í 14 daga eftir kaup og fá endurgreitt, sé ekki búið að bóka notgunn á bréfinu og afbókunarfrestur hefur runnið út.

Athugið að 14 daga skilaréttur samkvæmt 8. grein laga 46/2000 um fjarsölusamninga á ekki við hér.  Sala þar sem neytandi hefur sérpantað vöru eða hún hefur verið sniðin á annan hátt að persónulegum þörfum hans, t.d með því að panta ákveðnar dagsetningar, er undanþegin rétti til að falla frá samningi samkvæmt 10. grein sömu laga.

[:]